Frá lýđveldi til sambandsríkis

Ég ţjáist er heyri ég ţingađ um helsi
ţjóđar sem enn á sitt stolt og sitt frelsi,
ţađ er eins og sjáum viđ eintóma galla
í algjörri fegurđ í blómkrónum valla
og greinum í hálffullum bikar og bolla
botninn á hálftómum spilkomuskolla.*)
                                                              

*)spilkoma=hankalaus kanna eđa bolli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Egill Þórðarson

Höfundur

Egill Þórðarson
Egill Þórðarson
Ég er fæddur 23. ágúst 1949 í Reykjavík, ólst upp í Kópavogi þar til ég fór til náms í Svíþjóð.Þar lauk ég verkfræðinámi frá KTH í Stokkhólmi 1976 en hef starfað á Íslandi síðan. Fyrst starfaði ég í Stálsmiðjunni, síðan á Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns og kenndi jafnframt við Háskóla Íslands málmefnisfræði. Síðan lá leiðin á Suðurnes í þjónustu Varnarliðsins þar sem ég starfaði rúm 20 ár, en hóf störf hjá Verkfræðistofu Sig. Thoroddsens 2004 og síðar hjá Hniti 2007-2009, en starfa núna sjálfstætt frá 2009-2012. Ég kynntist Ragnheiði konunni minni 1979 og fékk með henni tvær yndislegar dætur, sem sagt þrjár í einum pakka. Við eigum líka son Ragnar en öll eru þau uppkomin og hin mannvænlegustu. Það er mikið lán.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband