23.1.2009 | 22:06
Hvernig förum við að því að fá þing rofið sem fyrst?
Í 24. grein stjórnarskrárinnar segir: "Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga áður en 45 dagar eru liðnir frá því er gert var kunnugt um þingrofið, enda komi Alþingi saman eigi síðar en tíu vikum eftir að það var rofið. Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags."
Hvað er hægt að gera til að forseti sjái sig knúinn til að rjúfa þing? Er ekki rétt að reyna undirskriftasöfnun? Hefur einhver skoðun á þessu?
Um bloggið
Egill Þórðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.